Fréttir

Leikföng handa börnunum
Aron Hinriksson forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi kom í heimsókn á aðalskrifstofu HSU í dag.  Meðferðis hafði hann þrjá fulla kassa af leikföngum sem hann hafði fengið frá Heildsölunni Skor í Hafnafirði.  Leikföngin hafði Aron hugsað sér sem verðlaun til barna sem þurfa að koma í heimsókn á einhverja heilsugæsluna okkar, bráða- og slysamóttökuna á Selfossi og í Vestmannaeyjum eða aðrar deildir stofnunarinnar.   
 
Nánar
Föstudagspistill forstjóra
 
Síðasta sunnudag, 24. nóvember var boðið til samsætis hjá HSU í Vestmanneyjum og þess var minnst að 40 ár eru liðin frá vígslu byggingar Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Þar fluttu erindi Eydís Ósk Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar og Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga og Herdís Gunnarsdóttir forstjóri. Eydís og Hjörtur röktu sögu Sjúkrahúss Vestmannaeyja og Herdís greindi frá framtíðarsýn nýrrar stofnunar.
Nánar
Allar fréttir

Á döfinni

allir viðburðir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012