Fréttir

Bólusetning gegn árlegri inflúensu
 
Árleg bólusetning gegn influensu er hafin.
Bólusett verður þriðjudaga og miðvikudaga kl 11 – 12 . Byrjað verður að bólusetja mánudaginn 20 október kl 11 – 12 og kl 13 og 14 og einnig verður bólusett mánudaginn 27. október á sömu tímum.
 
Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig?
• Öllum sem orðnir eru 60 ára
• Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
• Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið.
• Þunguðum konum
Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða þó komugjald samkvæmt reglugerð nr. 1182 / 2013.
 
 
 
 
 
Nánar
Laus staða sjúkraliða/hjúkrunarfræðings á heilsugælsu
 Laus staða sjúkraliða eða hjúkrunarfræðings í heilsugæslu frá áramótum eða eftir nánara samkomulagi.  sjá nánar undir liðnum Laus störf 
Nánar
Allar fréttir

Á döfinni

4. nóv 2014 Barnalæknir
allir viðburðir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012