Fréttir

Nýtt vaktsímanúmer HSU er 1700
 
Heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að gera símsvörun fyrir læknavaktþjónustu miðlæga á landsvísu og unnið hefur verið að undirbúningi þess undanfarna mánuði.
Nánar
Gjöf frá Eykyndli
 
 
Konur í Slysavarnadeildinni Eykyndli Vestmannaeyjum komu færandi hendi á dögunum. Þær gáfu öryggismerki á barnavagna og kokhólk sem er mælir stærð á smádóti. Upplýsingabæklingur um öryggi barna á heimilum fylgir með.  Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að sinna forvörnum. Ljósmóðir í Eyjum afhendir gjöfina til nýfæddra barna. 
Nánar
Allar fréttir

Á döfinni

allir viðburðir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012