Fréttir

Heimilislæknir óskast
 
Óskum eftir að ráða lækni til starfa á Heilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum. Starfsvettvangur er aðallega á heilsugæslu en einnig á sjúkradeild og hjúkrunarrýmum.
 
Staðan er laus frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi.
 
Nánar
Vaktsími læknis í 112
Frá og með 1.júní næstkomandi fara öll símtöl við vaktlækni í gegnum 112. Sjúklingur hringir því alltaf í 112 í neyðartilfellum, bæði á dagvinnutíma og utan dagvinnutíma.
Nánar
Allar fréttir

Á döfinni

6. okt 2014 Bæklunarlæknir
4. nóv 2014 Barnalæknir
allir viðburðir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012