Fréttir

27 sóttu um starf mannauðsstjóra hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands
 
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsti laust til umsóknar starf mannauðsstjóra og var umsóknarfrestur til 26. janúar sl. Mannauðsstjóri verður yfirmaður mannauðsmála og hefur umsjón með framkvæmd og eftirfylgni starfsmannastefnu HSU. Mannauðsstjóri mun sitja í framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra. Alls sóttu 27 einstaklingar um stöðu mannauðsstjóra hjá HSU.  Þau eru:
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Nánar
Fréttatilkynning frá forstjóra HSU
 
Forstjóri HSU ásamt framkvæmdastjórn hefur ákveðið að gengið verði til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands  í Vestmannaeyjum.  Kaupin á nýja tækinu eru unnin í samvinnu við konur í kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum sem hafa af miklum myndarskap og þrautseigju safnað fé til kaupa á tækinu.
 
Nánar
Allar fréttir

Á döfinni

23. feb 2015 Augnlæknir
10. mars 2015 Barnalæknir
allir viðburðir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012