Fréttir

Fréttatilkynning
 
Samtals bárust 10 umsóknir um stöður framkvæmdastjóra hjúkrunar og framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU). Stofnunin tók til starfa 1. október síðastliðinn við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyja (HSVe).  Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2015 er um 3,6 milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa ríflega 500 manns. Fjöldi íbúa á svæðinu eru um 26.000 manns.
 
Nánar
Nýtt merki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
 
Nýtt merki hefur nú verið kynnt til notkunar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og er einn liður í sameiningarferli þriggja fyrrverandi heilbrigðisstofnanna í umdæminu. Hönnuður merkisins er Birgir Ómarsson, grafískur hönnuður, hjá auglýsingastofunni Kaktus
Nánar
Allar fréttir

Á döfinni

24. - 28. nóv 2014 Augnlæknir
5. des 2014 Bæklunarlæknir
allir viðburðir

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012